Hvernig vefsíðan var smíðuð (myndinn stemmir við það sem stendur í greininni)
Leifur Kristjansson • April 8, 2019
Það var ekki flókið
Fyrst þarf að velja vefkerfið sem þú vilt keyra síðuna þína á. Það fer aðalega eftir tæknilegu hæfileikum þínum hvað þú vilt velja, flestir fara í wix, squarespace eða eitthvað sambærilegt. Þessi eru oft valinn því þú getur togað og dregið hluti upp og niður.
En þessi síða var smíðuð á duda.co, ég sá einhverja SEO snillinga nota það, svo ég nota það. Skulum ekki vera að flækja hlutina.
Svo þegar þú ert búinn að velja vefkerfið þá þarftu að velja hýsinguna, wix, squarespace og duda.co. Sjá um það líka fyrir þig, en flóknari lausnir geta þurft hýsingarlausn (e. webhosting).
Næst þarftu að ákveða þig hvernig þú vilt hafa síðuna, þetta skref kemur mögulega framfyrir þetta sem er fyrir ofan, en fyrir nýgræðinga er best að huga að því núna. Þú ert búinn að velja vefkerfi. Þau eru með template, og þú velur þér eitt af þeim. Templateið sem ég valdi var fyrir pípara en ég sníðaði það svo að þessu sem þú sérð í dag.
Hversvegna valdi ég þetta template? Ég vildi hafa "contact form" eyðurblað... fyrir nýja viðskiptavini til að skilja eftir skilaboð efst og fremst á heimasíðunni.
Það er rúmlega 10-50% af fólki sem vill hafa samband í gegnum "contact form" í staðinn fyrir símann, en eins og þið sjáið þá er bæði fremst á síðunni. Síminn og contact form. Þetta er það sem við gerum til að vonast til að fá sem flesta til að hafa samband. Á þann hátt sem þeim finnst þæginlegast.
Logo'ið gerði ég sjálfur (Leifur) og vonandi verður það sígilt svo við þurfum ekki að eyða tíma í að breyta því í framtíðinni.
Svo þegar þú ert kominn með template/skapalón til að byggja vefsíðuna þín eftir. Þá þarftu að fara huga að hvaða liti og efni þú ætlar að hafa á síðunni.
En þessi síða var smíðuð á duda.co, ég sá einhverja SEO snillinga nota það, svo ég nota það. Skulum ekki vera að flækja hlutina.
Svo þegar þú ert búinn að velja vefkerfið þá þarftu að velja hýsinguna, wix, squarespace og duda.co. Sjá um það líka fyrir þig, en flóknari lausnir geta þurft hýsingarlausn (e. webhosting).
Næst þarftu að ákveða þig hvernig þú vilt hafa síðuna, þetta skref kemur mögulega framfyrir þetta sem er fyrir ofan, en fyrir nýgræðinga er best að huga að því núna. Þú ert búinn að velja vefkerfi. Þau eru með template, og þú velur þér eitt af þeim. Templateið sem ég valdi var fyrir pípara en ég sníðaði það svo að þessu sem þú sérð í dag.
Hversvegna valdi ég þetta template? Ég vildi hafa "contact form" eyðurblað... fyrir nýja viðskiptavini til að skilja eftir skilaboð efst og fremst á heimasíðunni.
Það er rúmlega 10-50% af fólki sem vill hafa samband í gegnum "contact form" í staðinn fyrir símann, en eins og þið sjáið þá er bæði fremst á síðunni. Síminn og contact form. Þetta er það sem við gerum til að vonast til að fá sem flesta til að hafa samband. Á þann hátt sem þeim finnst þæginlegast.
Logo'ið gerði ég sjálfur (Leifur) og vonandi verður það sígilt svo við þurfum ekki að eyða tíma í að breyta því í framtíðinni.
Svo þegar þú ert kominn með template/skapalón til að byggja vefsíðuna þín eftir. Þá þarftu að fara huga að hvaða liti og efni þú ætlar að hafa á síðunni.
Einning þarftu að huga hvaða þjónustu eða vöru þú ætlar að bjóða. (ef þú ert með vöru, þá mæli ég með shopify sem vefkerfi).
Litirnir hjá mér í samræmi við nafnið og vörumerkið og efnið er í samræmi við reynsluna mína í markaðssettningu. (Reynt að kasta einhverju saman á met hraða á milli verkefna)
Myndinn sem þú sérð á forsíðunni fékk ég kærustuna mína til að taka af mér í flýti. Skulum ekkert vera að stressa okkur yfir þessu. Lykil atriðinn er að sitja tíma í það sem skiptir máli. Stafsetningarvillur og fullkomna ljósmyndinn er ekki endilega að fara skipta jafn miklu máli og þú ímyndar þér.
Hvað er varan eða þjónustan hjá onlime? það er ég, eins og er. Í framtíðinni ætluðum við að bjóða upp á retargetting pakka þar sem ég tengi vefsíður hjá fólki á alla mögulega retargetting möguleika. Þetta hefur sannað sig að auka söluna frá 10-80%.
En eins og er þá er nóg í öðru að sinna og við erum ekki komnir með neina aðra þjónustu en bara ég á tímakaupi.
Hvernig ætlar þú að hafa þetta? Hvað verður fyrsta varann hjá þér? -væri spenntur að vita ef einhver las þessa grein og þú. Já þú! kæri lesandi. Værir svo skemmtilegur til að senda mér þína hugmynd að vefsíðu þá væri það mjög gaman! sentu á Leifur (hjá) onlime.is
Þegar þú ert búinn að sitja allt upp á vefsíðunni og hún er orðinn falleg!
Þá þarftu að fara að huga að bakendanum!
Við erum ekki öll hrifinn af bakendanum eins og næsta manni. En hann skiptir nú miklu máli.
Þú þarft núna að kaupa lén! (e. domain) Þú gerir það á isnic.is fyrir .is lén Kostar nokkra þúsundkalla á ári.
Þegar þú ert búinn að kaupa lén. Þá er komið að því að tengja það við vefsíðuna. isnic býður upp á DNS þjónustu og vanalega bíður vefhýsingar aðilinn upp á leiðbeiningar til að tengja þitt lén við DNS'ið hjá isnic.is... Ef þú strandar hérna, borgaðu einhverjum til að aðstoða þig við þetta. Þetta er ekki mikið mál, nema þú reynir að finna út úr þessu sjálfur í fyrsta skiptið.
Þú þarft að velja email þjónustu, flestir sitja upp google workspace og borga 10-20$ á mánuði fyrir einn notenda.
Ég borga rúmlega 1$ á mánuði fyrir Neo.space en ég mæli ekkert frekar með þeim frekar en öðrum. Ég fæ 10gb pláss, sem er lítið og þegar ég skrifa ný email þá skreppur textinn saman óumbeðinn. En þetta virkar og er nóg í bili. Neo.space er með app, það er gott.
Fyrir email þarftu líka DNS þekkingu og mæli ég með að fá aðstoð við að sitja þetta upp fyrir þig!
Núna þegar þú ert búinn að finna email, þá þarftu að fara passa upp á að öll vefeyðublöð "contact forms" á vefsíðunni þinni séu tengd við það. Svo þú fáir tilkynningu þegar einhver reynir að hafa samband.
Svo skaltu tengja Google Search console, hérna þarftu DNS þekkingu eins og var rætt fyrir ofan að þú ættir að fá aðstoð við.
Google Search console segir þér hvað fólk er að leita af til að finna þína vefsíðu. Þetta eru mjög verðmætar upplýsingar og skiptir máli að sitja þetta upp í upphafi svo þú fáir sem bestu gögninn seinna meir til að vinna út frá. Margir ýta þessu undan sér því vefsíðan er ný og þetta er ekki orðið það áreiðandi. En ekki þú gera það! Gerðu þetta strax og þú þetta strax þegar þú ert að tengja DNS severinn. Því hérna þarftu líka DNS þekkingu.
Þegar þú ert búinn að þessu þá þarftu að tengja allt retargetting og auglýsingaþjónustur sem þú ætlar að nýta. Google analytics, Facebook pixel o.s.fr. Þetta skiptir máli í framtíðinni og hérna þarftu einhverja smá html þekkingu. Þetta er einnig mikilvægt að tengja sem fyrst. Svo þú tapir ekki árangri.
Með Facebook pixel þá geturu náð á alla sem fóru inn á vefsíðuna þína með facebook auglýsingum seinustu 180 daga. Það er biluð verðmæti í því. Eins og ég segi þetta getur munað 10%-80% hagnaði hjá þér!
Þegar þú ert búinn að þessu öllu. Þá þarftu að fara auglýsa. Þá þarf að fara greina hvort er betra að eyða orkunni í Google leitir, youtube áhorf eða facebook auglýsingar. Jafnvel tiktok framtíðinn hjá þér, eða vera með gamla skólanum og skrifa greinar sem þú póstar á FB fyrir athyggli. Eða með fórna skólanum og ætlar þér að senda email og hringja í liðið sem á að kaupa af þér. Þetta eru allt góðar og gildar aðferðir til að fá viðskiptavini. En vandaðu þig, þú getur prófað sitt lítið af hvoru og séð hvað virkar. Eða sérhæft þig í einu af þessu og sjá hvað gerist.
Svo þegar þú ert búinn að fara í gegnum allt ferlið, búinn að finna hvað virkar. Þá þarftu að fara ráðstafa tímanum þínum sem best og reyna átta þig á hvar er tíminn best geymdur? Er best að þú sinnir vefsíðunni ekkert og veitir bara þjónustuna þína? Er nóg að gera? Er best að bæta síðuna eða er hún að gera nóg? Geturu bætt við einhverri viðbóta þjónustu? Geturu bætt auglýsingarnar svo þær verði hagstæðari?
Því það eru nokkrir þættir sem hafa áhrif hvað þú hagnast mikið af vefsíðunni þinni. Tveir stærstu eru "hagnaður per viðskpitavinur" og svo "fjöldi viðskiptavina". Margir halda að það sé betra að fá fleirri viðskiptavini, en í raun væri best fyrir þá að eyða tíma í að reyna fá meira úr þeim viðskiptavinum sem eru að versla við þá. Á meðan fyrir aðra þá er það öfugt. Þú vilt kannski fá fleirri viðskiptavini og þá er það vanalega ástæðan sú að hver viðskiptavinur þarf ekki mikla þjónustu og er þessvegna hagstætt að fjölga þeim. Frekar en að reyna ná meiru úr vasanum þeirra.
Svo þegar þú ert búinn að fara í gegnum allt ferlið, búinn að finna hvað virkar. Þá þarftu að fara ráðstafa tímanum þínum sem best og reyna átta þig á hvar er tíminn best geymdur? Er best að þú sinnir vefsíðunni ekkert og veitir bara þjónustuna þína? Er nóg að gera? Er best að bæta síðuna eða er hún að gera nóg? Geturu bætt við einhverri viðbóta þjónustu? Geturu bætt auglýsingarnar svo þær verði hagstæðari?
Því það eru nokkrir þættir sem hafa áhrif hvað þú hagnast mikið af vefsíðunni þinni. Tveir stærstu eru "hagnaður per viðskpitavinur" og svo "fjöldi viðskiptavina". Margir halda að það sé betra að fá fleirri viðskiptavini, en í raun væri best fyrir þá að eyða tíma í að reyna fá meira úr þeim viðskiptavinum sem eru að versla við þá. Á meðan fyrir aðra þá er það öfugt. Þú vilt kannski fá fleirri viðskiptavini og þá er það vanalega ástæðan sú að hver viðskiptavinur þarf ekki mikla þjónustu og er þessvegna hagstætt að fjölga þeim. Frekar en að reyna ná meiru úr vasanum þeirra.
Í þeim fullkomna heimi, þá hefuru gott jafnvægi á "hagnaði per viðskipta vin" og "fjölda viðskiptavina". En það eru til endarlaus dæmi um að enginn sé í raun búinn að fullkomna þetta og því meira sem þú reynir að krista úr bæði auglýsingunum þínum og viðskiptavinum þínum. Því dýrkeyptara getur það verið og þú ert líklegri að finna þitt fullkomna jafnvægi, frekar en fullkomna heiminn. Efast um að Mcdonalds sé einusinni búinn að finna fullkomna heiminn, til lengdar. Enda er þeim borið saman við 5guys sem græða meira per viðskiptavin, en eru nokkurnveginn með sömu vöruna.